Óvissuferð 7

Óvissuferð 7

Leiðsögn um Njáluslóðir/ Hádegisverður og aðgangur að Sögusetrinu Hvolsvelli

Innifalið:

> Græn og góð rúta frá Guðmundi Tyrfingssyni ehf.
Innifalið eru 10 klst. 
> Leiðsögn með Guðna Ágústsyni um Njáluslóðir.
> Hádegisverðarsúpa og aðgangur að Sögusetrinu, Hvolsvelli.

Aðrir valmöguleikar:

> Kvöldverður á Katla Mathús, Hvolsvöllur.
Fullt hlaðborð með úrval af því besta. Þú velur þér súpu, salat, aðalrétt ásamt meðlæti og eftirrétt til að toppa máltíðina. (Drykkir ekki innifaldir).