Fréttir

sep 30, 2019

Guðmundur Tyrfingsson ehf 50 ára

Í dag eru 50 ár frá því að fyrirtækið Guðmundur Tyrfingsson  – GTs ehf var formlega stofnað. Fyrirtækið er rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem er rekið frá Selfossi
apr 11, 2019

Viðurkenning

Á árshátíð Markaðsstofu Suðurlands 5. apríl síðastliðinn urðum við þess heiðurs aðnjótandi að hljóta viðurkenningu fyrir framlag okkar í þágu ferðaþjónustu á Suðurlandi 2018.
júl 12, 2018

Suðurlandið heillar

Hvað eiga Jessica Biel, Justin Timberlake, Joe Manganiello og Christiano Ronaldo sameiginlegt?
maí 22, 2018

Óvissuferð gönguhópsins í grænum og góðum

Á Selfossi er starfræktur gönguhópur sem er mjög virkur, hittist reglulega og fer í
des 11, 2017

Jólasveinarnir komnir til byggða

Jólasveinarnir komnir til byggða Það mætti segja að jólaandinn hafi verið yfir Selfossi á laugardaginn þegar jólasveinarnir komu til byggða. Í desember hefur myndast sú hefð á Selfossi að jólasveinarnir koma til byggða um miðjan desember og Sunnlendingar hafa tekið á móti þeim með jólasöngvum. Síðustu 40 ár hafa Sunnlendingar verið svo heppnir að njóta góðs af þessum skemmtilegu jólasveinum þegar þeir koma til byggða.
nóv 29, 2017

Jólaljósin komin upp

sep 20, 2017

Vertu snjall undir stýri!

sep 1, 2017

,,Ár skal rísa sá er á yrkjendur fáa og ganga síns verka á vit”

“Ár skal rísa sá er á yrkjendur fáa og ganga síns verka á vit” Á löng­um ferli hef­ur Guðmund­ur Tyrf­ings­son byggt upp öfl­ugt rútu­fyr­ir­tæki á Sel­fossi. Hann seg­ir sam­göngu­bæt­ur góðar fyr­ir rekst­ur­inn en að háir skatt­ar hamli vexti. Hverj­ar eru helstu áskor­an­irn­ar í rekstr­in­um þessi miss­er­in? Það er tvennt sem kem­ur í hug­ann: Ann­ars veg­ar að finna og halda góðu starfs­fólki og hitt að geta boðið sem fjöl­breyti­leg­ast­an bíla­flota. Er stolt­ur af því að vera kom­inn með fyrsta raf­magns-fólks­flutn­inga­bíl­inn sem tek­inn er í notk­un á Íslandi og geng­ur fyr­ir ís­lenskri orku. Hver var síðasti fyr­ir­lest­ur­inn sem þú sótt­ir? Nám­skeið sem ég fór á vegna auk­inna öku­rétt­inda. Það var mjög fróðlegt og skemmti­legt. Hvaða bók og hugsuður hef­ur haft mest áhrif á hvernig þú starfar?
júl 3, 2017

Fyrsta rafmagnsrútan á Íslandi

Myndin er tekin fyrir framan Hörpu, rafmagnsrútan er hægra megin GTS ehf hefur fest kaup á fyrstu rafmagnsrútu landsins og þannig stigið mikilvægt skref í átt að vistvænni framtíð.  Rútan hefur þegar verið tekin í notkun og mun fyrst um sinn aka út frá Reykjavík. Rútan getur ekið 320 km á hverri hleðslu. Hún er svokölluð miðbæjarrúta að sænskri fyrirmynd, með þriggja punkta öryggisbeltum og tekur 32 farþega í sæti. Hún var keypt af Yutong Eurobus í Kína, en Yutong er stærsti rútuframleiðandi heims. Auk þess að vera vistvæn er rútan einnig afar sparneytin og hljóðlát og frábær viðbót við bílaflotann.