Guðmundur Tyrfingsson ehf. er rótgróið fjölskyldufyriræki sem var stofnað 1969. Fyrirtækið er rútufyrirtæki, ferðaskrifstofa og skipuleggjandi ferða á Íslandi. Við bjóðum upp á alferðir, dagsferðir, óvissuferðir, sérferðir, ásamt allri almennri keyrslu og þjónustu fyrir fyrirtæki og einstaklinga.

Fréttir

  • Vertu snjall undir stýri!

    image2Slysavarnarfélagið Landsbjörg ásamt samstarfsfyrirtækjum hafa byrjað með verkefni sem kallast ,,Vertu snjall undir stýri”. Markmið verkefnisins er að vekja bílstjóra til umhugsunar um þá ábyrgð sem fylgir því að vera út í umferðinni og stuðla að hugarfarsbreytingu hjá landsmönnum hvað varðar farsímanotkun undir stýri. Lesa meira…

Vinsælt

Menningarferðir

Skólaferðir

Drauga og álfasetrið