Guðmundur Tyrfingsson ehf. er rótgróið fjölskyldufyriræki sem var stofnað 1969. Fyrirtækið er rútufyrirtæki, ferðaskrifstofa og skipuleggjandi ferða á Íslandi. Við bjóðum upp á alferðir, dagsferðir, óvissuferðir, sérferðir, ásamt allri almennri keyrslu og þjónustu fyrir fyrirtæki og einstaklinga.

Fréttir

 • Framúrskarandi Fyrirtæki 2016


  Það gleður okkur að hafa verið verðlaunuð enn á ný sem framúrskarandi fyrirtæki á Íslandi.

  Við höfum unnið að áreiðanleika, stöðugleika og persónulegri þjónustu síðan við hófum rekstur og því finnst okkur mjög ánægjulegt að fá þessa viðurkenningu fyrir vel unnin störf.

  Meginmarkmið okkar er að vita af öryggi viðskiptavina og farþega sem nýta sér okkar þjónustu á ferð um landið.

  Við höldum ótrauð áfram á þessari braut og leggjum okkur fram við að bæta okkur á öllum sviðum, ásamt því að þróa nýjar leiðir til þess að sækja enn frekar fram í ferðaþjónustu á Íslandi.

  Af tæplega 35.000 skráðum fyrirtækjum á Íslandi uppfylla 624 skilyrði Creditinfo um styrk og stöðugleika.

  Til þess að eiga kost á viðurkenningunni þurfa fyrirtækin að uppfylla strangt gæðamat byggt á…

  Lesa meira…

Vinsælt

Menningarferðir

Skólaferðir

Drauga og álfasetrið